Viðtöl
Um heimspeki mína almennt
Tilvistarheimspeki og skyld stef
- „Viðtökusaga hugmynda Magnúsar Eiríkssonar“. Viðtal við Ævar Kjartansson í „Týndi bróðirinn – líf og kenningar Magnúsar Eiríkssonar guðfræðings“ á Rás 1, 10. apríl 2021: https://www.ruv.is/utvarp/spila/tyndi-brodirinn-lif-og-kenningar-magnusar-eirikssonar-gudfraedings/31375/9b6sfj
- „Ógleðin leiðir í ljós tilgangsleysi verunnar“. Þátturinn „Skyndibitinn“, RÚV 6. desember 2019. Umsjón Anna Gyða Sigurgísladóttir.
- „Dauðinn“. Þátturinn „Listin að deyja“, RÚV 22. nóvember 2015. Umsjón Hulda Guðmundsdóttir og Ævar Kjartansson. (Hljóðskrá)
- Lífssáttin og vegur hamingjunnar, Morgunblaðið 19. desember 1997
- Sjálfræði í járnbúri valdsins — Morgunblaðið, 21. febrúar 1997
- Spurning er kraftur en ekki kvöl — Stúdentablaðið desember 1997
- Er Guð til?_ — Vikan, 6.tbl. 1986
Saga siðferðis og siðfræðinnar
- „Farsælt líf, réttlátt samfélag“. Viðtal við Ævar Kjartansson í „Lóðrétt og lárétt“ á Rás 1, 31. jan. 2009. (Hljóðskrá)
- Komið til varnar hetjunni — Morgunblaðið, 21. ágúst 1991
- Siðfræði Aristótelesar. Viðtal í þætti Arthúrs Björgvins Bollasonar „Uglan hennar Mínervu“, í Ríkisútvarpinu, 17. nóvember 1991. (Hljóðskrá)
- Kiljan 2009 — Farsælt líf, réttlátt samfélag. (Myndband)
Siðfræði lífs og heilsu
- „Covid og stjórnspeki.“ Viðtal ásamt Huldu Þórisdóttur við Ingvar Þór Björnsson og Snærós Sindradóttur í morgunútvarpi Rásar 2, 4. jan. 2022: https://www.ruv.is/utvarp/spila/morgunutvarpid/23822/7grrau/covid-og-stjornspeki
- „Umræðan um bólusetningar“. Viðtal við Þorgerði Ásu Aðalsteinsdóttur og Þórhildi Ólafsdóttur í Samfélaginu á Rás 1, 25. janúar 2022. Byrjun þáttar: https://www.ruv.is/utvarp/spila/samfelagid/23617/7hl5p3
- „Siðrof og siðferðisbrestir“. Viðtal við Björn Þór Sigurbjörnsson á Morgunvakt Rásar 1, 25. janúar 2021. Viðtalið hefst 40:40: https://www.ruv.is/utvarp/
spila/morgunvaktin/23614/ 7hhgeu?fbclid=IwAR0W571_ pvit49osXABNSfvTjV6NzUy__ R96XRa2vZF1Alvhj1mbp1_ciG0 - „Covíd 19 – the Ethical Aspects“. Þátttaka í umræðuþætti á vegum hópsins „Út úr kófinu“, 10. desember 2020. Stjórnandi: Þorsteinn Siglaugsson: https://kofid.is/2020/12/09/
covid-19-sidferdileg-alitamal/ - „Kallað eftir upplýstri umræðu um bólusetningartilraun“. Viðtal við Leif Hauksson og Þórhildi Ólafsdóttur í Samfélaginu á Rás 1, 9. febrúar 2021 (hefst á 3:00).
- „Vill ekki bíða fram á elleftu stundu með umræðu“. Viðtal við Hólmfríði Dagnýju Friðjónsdóttur á Rás 1, 9. febrúar 2021.
- „Siðrof og siðferðisbrestir“. Viðtal við Björn Þór Sigurbjörnsson á Morgunvakt Rásar 1, 25. janúar 2021. Viðtals hefst á mínútu 40:40
- „Siðferði og samkennd þjóðar í Covid“. Viðtal við Fanneyju Birnu Jónsdóttur í Silfri Egils á RÚV, 6. desember 2020. Viðtal hefst á mínútu 0:51
- Ástandið kallar á að við setjum okkur í spor annarra ― og er prófsteinn á siðferði okkar — Kjarninn 28.11.2020
- Staðgöngumæðrun — Blaðið 24. apríl 2007
- Hagsmunir aldraðra varða okkur öll — Morgunblaðið 27. júní 2004
- Skortur á virðingu fyrir öldruðum — Fréttablaðið 1. júlí 2004
- Líknardráp, Morgunblaðið 4. febrúar 2001
- Ákvörðun um ævilok — Morgunblaðið 18. febrúar 2001
- „Heima og á stofnunum“ – Morgunblaðið 24.11.1999
- Siðareglur krefjast hugarglímu — Morgunblaðið 7. júní 1996
- „Heimsókn“. Viðtal við Ævar Kjartansson hjá RÚV 13. feb. 1994 (Hljóðskrá)
- Siðfræði lífs og dauða — Heimsmynd 1993
- „Samfélagssáttmáli um heilbrigðisþjónustu“ — Heilbrigðismál 1. tbl 1992
Siðfræði erfðarannsókna og vísindaleg borgaravitund
- „Fikt í erfðamenginu”. Viðtal á morgunvakt Rásar 1, 29. nóv. 2018. Umsjón Fanney Birna Jónsdóttir. (Hljóðskrá)
- Erfðatækni – heillandi eða hættuleg_ — Tímarit Háskóla Íslands 1997
- Gagnagrunnar fjögurra Evrópulanda rannsakaðir, Morgunblaðið 10. febrúar 2002.
- Siðfræði rannsókna og gagnagrunna, Morgunblaðið 28. maí 2000
- Kastljós 1997 — Siðfræði erfðarannsókna
Hrunið, íslenskt samfélag og lýðræði
- „Veikleikar lýðræðis á Íslandi“. Viðtal við Gunnar Smára Egilsson í Rauða borðinu á Samstöðinni, 13. janúar 2021: https://www.facebook.com/106979180938014/videos/724652468179941
- „Hugsjónir gegn hagsmunum”. Viðtal við Guðna Tómasson í greininni „Samtalið við þjóðina“. Fréttatíminn 30. september 2016
- Boða leið að lýðræðisumbótum — MBL, 2019
- Hagvaxtarhugsjónin einráð_ Dagur – Tíminn, 05. október 1996
- Háskólamenn óttast valdafólk — Kjarninn, maí 2014
- Hlutverk fjölmiðla, Morgunblaðið 10. apríl 1999
- Persónuníð og stóryrði einkenna íslensk stjórnmál — Fréttatíminn 2012
- Skapandi stjórnmál og lýðræði — Morgunblaðið 2007
- Vandasamt að koma inn í eldfima umræðu — Austurglugginn 2016
- Það þyrmdi yfir mig — DV apríl 2010
- Þurfum að byggja traust samfélag — Morgunblaðið 26. janúar 2015
- „Réttlæti og ranglæti í ljósi stöðunnar“. Viðtal við Egil Helgason í „Silfri Egils“, 9. nóvember 2008. (Myndband)
- „Íslenskt lýðræði í kjölfar hrunsins“. Viðtal við Egil Helgason í „Silfri Egils“, 12. maí 2013. (Myndband)
- „Siðareglur og siðferði í stjórnmálum“. Viðtal við Fanneyju Birnu Jónsdóttur í „Silfri Egils“, 18. febrúar 2018. (Myndband)
- Trúnaður við almenning — Þjóðkirkjan, 2010. (Myndband)
- Efla þarf siðvitund, gagnrýna hugsun og borgaravitund — Þjóðkirkjan, 2010. (Myndband)
- Áberandi skortur á virðingu fyrir reglum — Þjóðkirkjan, 2010. (Myndband)
- „Höfum við lært af hruninu?” – Morgunútvarp Rásar 2, 15.06.2018