Fyrirlestrar
Ég hef flutt mikinn fjölda fyrirlestra hérlendis og erlendis gegnum árin. Hér eru upptökur og/eða frásagnir af nokkrum þeirra:
2023
- „Samtalið sem siðferðilegt hugtak“. Opnunarfyrirlestur Hugvísindaþings, Hátíðasal Háskóla Íslands, 10. mars 2023 https://soundcloud.com/user-800209008/samtali-sem-siferilegt-hugtak
2022
- „Hlutverk háskóla og kenningar um lýðræði“. Málþing um niðurstöður rannsóknarverkefnisins Háskólar og lýðræði. Háskólinn á Akureyri, 11. nóvember 2022. Upptaka: https://www.unak.is/is/samfelagid/frettasafn/frettir/fjorugar-umraedur-a-vel-heppnudu-malthingi
- „Policy and Principles in a Pandemic: Moral Lessons from Covid-19.” Nordic Committee of Bioethics Workshop: The ethics of pandemics: Lessons learned in the Nordic countries. Bergen, Litteraturhuset, May 19 2022. Upptaka hefst 2:22:05: https://www.youtube.com/watch?v=xIwpbySo_BQ&list=PLP-4xh6JKLTTiWEJRZtYeFw6PcbWngaIB&index=1
2021
- „Justifying Policy Choices in a Pandemic”. Keynote fyrirlestur í Vefmálstofu-röðinni: Ethics of the Covid-19 Pandemic – Nordic Perspectives á vegum Nordisk komité for bioetikk, 19. mars 21: Upptaka er hér: https://www.youtube.com/watch?v=bn3TpvXNRFQ
2020
2014
- „Ethical Aspects of Biobank Research”. WMA Work Group meeting on Health Databases and Biobanks. The Icelandic Medical Association Secretariat, Kópavogi, 7. mars 2014: https://www.youtube.com/watch?v=if3PPqYAhAY&list=PLj978hK6kqnR173mEC3lw-jgePAIZb8fP&index=8
2013
- „Is Informed Consent in the Interests of Participants?“ Competing informed consent conceptions in biobank and health registry research. Bioteknologirådet, Senter for medisinsk etikk, UiO og Biotek 2021-prosjektet, Personalized cancer medicine, Ingeniørenes hus, Osló, 10. desember 2013: https://www.youtube.com/watch?v=EIvoVrPxmeU&list=PLj978hK6kqnR173mEC3lw-jgePAIZb8fP&index=7
1997
1992
- „Samfélagssáttmáli um heilbrigðisþjónustu – er æskilegur að dómi Vilhjálms Árnasonar heimspekings“, frásögn Páls Vilhjálmssonar, blaðamanns. Heilbrigðismál (1992:1), bls. 10–11: https://timarit.is/page/5048417?iabr=on#page/n9/mode/2up